Nú styttist í hátíð ljóss og friðar – hjá okkur finnur þú fullkomnar jólagjafir fyrir þá sem þér þykir vænt um
Öll veggspjöld eru prentuð á hágæða ljósmyndapappír með endingarmiklu bleki. Veggspjöldin afhendast án ramma. Seinni nöfn komast ekki fyrir á þessum veggspjöldum.